Opnið fyrir Bloggmöguleika á frétt yfir Jólakort feminísta...Strax!!

ég var að lesa þessa frétt núna áðan og ég verð að segja að það merkilegasta við þessa frétt er að það er ekki hægt að blogga um hana.   Þeir sem hafa fylgst með Sóleyju (þar sem þessi jólakort birtast) vita að hún telur sig yfir alla gagnrýni hafin og hefur ritskoðað bloggsíðuna sína og virðist ekki þola neina gagnrýni er hún er í viðtölum í sjónvarpi. 

  Þess vegna finnst mér þetta MJÖG svo grunsamlegt að það er ekki hægt að blogga um þessa frétt.  Ég vil ekki alhæfa það en erum við að tala um það það er verið að reyna að hafa áhrif á það um hvað er bloggað á mbl.is?????  Megum við ekki blogga um hvaða fréttir sem er??? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mbl virðist styðja við ofurfemínisma og einnig við ofsatrúarmenn eins og Jón Val
Alger skömm fyrir mbl.is

DoctorE (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 11:37

2 Smámynd: Valdimar Jón Auðunsson

Já þetta er alveg furðulegt... ég er eiginlega ekki alveg að trúa þessu.  Ef þetta er málið þá er þetta enn ein sönnunin fyrir því hversu ólýðræðisleg Femínistar og VG eru

Valdimar Jón Auðunsson, 21.12.2007 kl. 11:42

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

En þó ekki sé hægt að blogga beint um þessa frétt sjálfvirkt í gegnum kerfið geta menn hæglega bloggað um hana á sinn hátt eins og þú ertað gera og gagnrýnt mbl.is að auki.

Sigurður Þór Guðjónsson, 21.12.2007 kl. 11:51

4 identicon

mbl sukkar, ritskoðunarstefna þeirra er eins og þetta sé blað VG eða þjóðkyrkjunar.
Sagan mun gera mbl lífið leitt, menn munu hlæja að svona í framtíðinni og stimpla stefnu þeirra sem Dear Leader dæmi og að endingu mun fólk missa trú á að þetta sé frjáls miðill og síðan mun þetta deyja eins og allt annað sem setur höft á notendur sína

DoctorE (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband